23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Líf mitt

Líf mitt er í skorðum
ég veit ekki hvað ég vil
hjarta mitt er fullt af sjálfsmorðum
og tilgang lífsins ég ekki skil

Ég átti einu sinni bjarta framtíð
en nú orðið lifi ég í ótta
og sé ekki neitt það er komin hríð
ég gæti flúið og farið á flótta

Ég er hrædd við allt
ég treysti ekki neinum
lífmitt er ekkert einfalt
ég get ekki farið eftir brautum beinumÁsta
1986 -Ljóð eftir Ástu

Dauðinn..
Pabbi
Líf mitt
Fyrirgefning
Nætur-draumurinn 31,03,2002
Afhverju...
Að særa mig!!!


[ Til baka í leit ]