10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Náttúruöfl

Hafið þrumar yfir björgunum.
Skýin etja kappi hvert við annað.
Sólin dregur sig hnuggin í hlé.
Vindurinn hvín miskunnarlaust.
Björgin standa stolt og bjóða öllu byrginn.
Lítill bátur skoppar sem korktappi á öldunum.

Hafið gælir við björgin.
Skýin svífa í sjöunda himni
Sólin brosir á ný.
Vindurinn flissar kjánalega.
Björgin standa enn sem fyrr
Brak úr litlum bát rekur á fjörur.

´87Ljóðræna
1968 -Ljóð eftir Ljóðræna

Örlagavefur
Heilræði til Láru
án titils
án titills
án titills
untitled
án titils
án titils
án titills
án titills
Loks frjáls!
Hug-fanginn
Lífs og liðin
án titils
Nýr dagur
Fæst orð hafa minnsta ábyrgð
Í garði minninganna
Bara handa mér
Náttúruöfl
SMÁ - auglýsing
Líkt og blek á blaði
Vinur
Baktal
án titils
Stríð
án titils
án titils
Svik
Envy
Mamma
Sorg


[ Til baka í leit ]