10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sprettur

Sprettur heitir hamsturinn minn,
vaknar stundum klukkan hálf átta,
hann er góður vinur þinn,
sefur daginn út og inn,
á morgnana fer hann að hátta.Guðmunda
1992 -

Þetta ljóð samdi ég þegar Sprettur, hamsturinn minn dó.


Ljóð eftir Guðmundu

Verkfall
Sprettur
Hljóð
Hljóð inni
Geitin
Morguninn (2004-08-20)
Dýrin mín.


[ Til baka í leit ]