Æfinlega blessuð Sigrún mín sæta
með sjarmörinn allan lúfa og mæta.
Megi lífið þér í hamingju hossa
og halda í þér ástarinnar blossa.
Þín kynni hér birta og bæta,
blundar tengdadóttursglæta.
Bjarna smekkvísi bónda nú kætir
og best sem oftast þú mætir.
|