23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Útsýni.

Skip og ryðgaður prammi liggja bundin við bryggju í sólskininu.
Stór malarbingur í bakgrunni.
Ömurlegur að sjá.
Bak við binginn lýsir sólin upp gróið íbúðahverfi.
Í því er líf.
Þar er fólk og gróður.

Þannig er þetta bara.Mors
1952 -

11.08.2004.


Ljóð eftir Mors

Morgun
Útsýni.
Brosið
Lífið
Hádegishlé (2005-07-11)
Leiðsögn í gegnum lífið.
Að hausti
Í skápnum


[ Til baka í leit ]