24. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Aldur eða tími?

Það er ekki aldurinn sem slíkur sem ég óttast

Öllu heldur tíminn

Mér finnst ég hafi ætlað gera meira og vera fljótari að því

Nógur er tíminn og alltaf kemur meira af honum sagði færeyingurinn

þannig er það þangað til allt er orðið of seint
vangaveltur í tilefni afmælis


Ljóð eftir Ásgerði Jóhannesdóttur

Dagurinn í dag minnir mig á daginn um daginn
Í skugga sólarinnar
Aldur eða tími?
Hvenær kemur vorið?
Sonur minn
Græna vera
Andblær
Kalt sólskin
pysja
Aðventudraumar (2006-12-21)
Fyrirgefning syndanna?


[ Til baka í leit ]