10. apríl 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
mistök

ég dett í holu,
ég reyni að komast upp
en hvernig sem ég reyni,
ég kemst ekki.

Kona kemur og réttir mér hönd,
ég neita henni.
ÉG vil ekki hjálp.
Ég er þrjósk,
held ég geti allt sjálf.

Ég kemst ekki upp.
Allt er svart.
Ég gleymist í holunni
og rotna þar.Andrea Lilja
1988 -Ljóð eftir Andreu Lilju

Hausverkur
Dauði
mistök


[ Til baka í leit ]