23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Brosið

Hin fagra vera gengur framhjá á degi hverjum.
Brosið fallega er ætlað þeim sem á horfir.
Brosið vekur kenndir hið innra.
Kenndir sem hver og einn verður að eiga við sjálfan sig.Mors
1952 -

Til persónu sem brosti og vakti kenndir. 1998.


Ljóð eftir Mors

Morgun
Útsýni.
Brosið
Lífið
Hádegishlé (2005-07-11)
Leiðsögn í gegnum lífið.
Að hausti
Í skápnum


[ Til baka í leit ]