23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Lífið

Í morgunsárið kviknaði líf.
Það reisti sig við
þegar leið á morguninn.
Um hádegið var það í fullum blóma.
Fallegt á að líta.
Eftir því sem leið á daginn hnignaði því.
Þegar kvöldið kom var það úrvinda.
Og dó.Mors
1952 -

18.08.2004. Lífið er stutt. Notum það vel.


Ljóð eftir Mors

Morgun
Útsýni.
Brosið
Lífið
Hádegishlé (2005-07-11)
Leiðsögn í gegnum lífið.
Að hausti
Í skápnum


[ Til baka í leit ]