26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Barnið

Lítið sætt barn,
er að læra að ganga,
þarna er garn,
svo barnið fái að hanga.

Lítið sætt barn,
fór í litla rólu,
barnið fór út,
þar fann barnið fjólu.

Lítið sætt barn,
lítið barn grætur,
lítið barn hlær,
sefur um nætur,
meðan sár þitt grær..Arndís
93 -

Ég samdi þetta ljóð þegar ég tók þátt í ljóða keppni....


Ljóð eftir dísa

Barnið


[ Til baka í leit ]