




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
sjávarvindurinn hleypur burt
yfir græna grasflöt
dreifir gullnu gliti
og rekur upp kríur
kátur dans er stiginn í lofti
í frjálsri hrynjandi
ball er augum fólgið
en fyllir mig sumargleði
sjávarvindurinn siglir
yfir bláan hnött
sála mín afklæðist
og slæst með í för
|
|
|
|
Ljóð eftir Toshiki Toma
Ljósvegur (2002-09-03) Vorrigning Tunglseyðimörk Ljóð sólarinnar Sumarnótt 6. ágúst, hjá Tjörninni Tveir englar sem ég þekki Blómvöndur (2002-11-01) Tunglið (2003-06-28) Ástúð tungls síðsumar (2009-07-16) Haustdagur (2009-01-25) Vitinn (2004-09-01) Fjallið Ósk Orð Augun bláu Sólarlag (2006-04-28) sjávarvindur Melgresi Sannleikurinn (2007-08-02) Kría (2005-10-27) Fegurð í litskrúði (2009-02-03) Mósaíkmynd á gárum (2004-10-29) Ljós í húsglugga Vetrardagur Troðinn blómhnappur Dropi af hjartahlýju Myndir af útlendingum Bæjarljós (2006-02-17) Engilstár Fjallshlíð (2009-02-04) Frjálslyndur maður Næturregn Til þín, sem ert farin Snjór að kveldi Lítið vor (2008-06-24) Vorkoma (2008-07-04) Fimmta árstíðin (2009-02-02) Hækkandi sól Vorblær Snemma sumars Lind á himninum Mynd sumarkvölds ský Blús Vatn Það dregur nær jólum Andahjón á Austurvelli Ást til þín fæddist (2009-02-17) Blóm (2009-07-05) Fagurfífill (2009-07-07) Barnæska Barnið (2009-07-21) Sumarregn Blóm regnsins (2009-09-26) Fimmtíuáraafmæli norðurljós (2010-03-15) Sakura Hamingjan (2010-05-31) Jökull og húm Lauf (2012-03-27)
[ Til baka í leit ]
|