22. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
litla ljúfan

Þú,fögur ogsaklaus
í vögguni sefur,
og friðarins ljósið
það geislum þig vefur.
Og,stoltur eg er
því,þú dóttir mín ert,
ég horfi og hugsa
hve fögur þú sért.

Mérvænt þykir um þig
já,elskan mín kær,
því,bros þitt,það virkar
sem ljúfasti blær.
Nú vina mín blíða
guð varðveiti þig,
og megi þig góðvild
og hjartgöfgi prýða.

Gylfi Valberg


Ljóð eftir G

litla ljúfan
Móðir kær


[ Til baka í leit ]