19. janúar 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vangaveltur


Ruglingur ruglar mig
Hvað er að gerast?
spyr hún sig...
Hvað þýðir þessi frétt sem mér var að berast?

Í dagsins morgun birtunni
Snýr hún sér á vinstri hlið
Hann er horfinn frá henni
Hvað tekur nú við?

Endalaus bið
Engar útskýringar, ekki neitt
Ruglingurinn ruglar mig
Hvaða bragði get ég beitt?

En það dugðu engin brögð
Hvað var hann að hugsa um?
Nú var hún eyðilögð
Skilin eftir í vangaveltumVigdís
1987 -Ljóð eftir Vigdísi

Ég sit hér ein í myrkri
Vangaveltur


[ Til baka í leit ]