




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Eignist ég elskynju
förum við hingað
með eldinn
og látum sefast.
Hvergi
veit ég myrkrið
traustari hjálm
flöktandi mannverum.
|
|
úr Perast, 1988 |
|
Ljóð eftir Sveinbjörn Kristinn
Yrðingar 1. Yrðingar 2. Kvöld Vegferð á blákyrri nóttu - 1 Vegferð á blákyrri nóttu - 2 Vegferð á blákyrri nóttu - 3 Bæn Tvöþúsund vandinn og vondar bíómyndir. Trommuskógar eitt (2004-09-03) Vígúlfur Sjáðu manninn Öræfadraumur "Öll ertu fögur vina mín" Nótt Á eyjunni Hvar Vetrarríki
[ Til baka í leit ]
|