23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
þú týndist....

Smár í faðmi, þú lást
sofandi svo falleg sál.
Kræktir þér stað í mitt hjarta
kræktir þér stað í mig.

Trúir sá sem elskar
á ást til dýra og barna?
Að sakna þess sem deyr
að sakna þín mitt grey.

Þú áttir, þér stað
í faðmi er þig valdi.
þó dáinn þú sért
ég gleymi þér aldrei.


Ljóð eftir Jórunni Örnu Breiðfjörð

Ást
barnið mitt...
Ókunnugar sálir
guttinn minn....
hinnsta sinn
þú týndist....
Vernd
barnið okkar,,tónninn!
opið/lokað hjarta


[ Til baka í leit ]