23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Afhverju...

Af hverju, af hverju
gerðir þú það sem þú gerðir
afhverju fórstu frá mér
afhverju flúðir þú það líf sem þú lifðir hér
afhverju skildir þú mig eftir
og láta mig lifa lífinu án þín
þú varst mér svo mikils virði
mér þótti svo vænt um þig

Þó að þú hafir yfirgefið allt og alla,
þá ertu samt ennþá pabbi minn
og það verðu þú alltaf
ég mun alltaf sakna þín
þangað til einn dag
þá kem ég til þín
en það verður ekki strax
það verður ekki fyrr en tíminn er runnin upp sem mér var ætlaðurÁsta
1986 -Ljóð eftir Ástu

Dauðinn..
Pabbi
Líf mitt
Fyrirgefning
Nætur-draumurinn 31,03,2002
Afhverju...
Að særa mig!!!


[ Til baka í leit ]