5. mars 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tunglið

Tunglið er fallegt!
Það segir mér sögur
af þér og mér.
Sögur sem
kannski
eiga sér aldrei stað.
Svo felur það sig
bak við skýin
þegar það sér
hvernig ég bregst við.
Þegar það sér
spegilmynd sína
endurspeglast í tárum mínum
tárum
sem kannski
eiga sér aldrei stað...


Ljóð eftir Sölva Fannar

Samskipti kynjanna
Þyrnar rósarinnar
Maðurinn (2006-08-24)
Tunglið
Trú
Ferðalag
Stríð
Flísasprengja (2007-11-12)
Örverur
Heilindi
Hún
Móðurjörð (2005-04-04)


[ Til baka í leit ]