5. mars 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Stríð

Stríð

Þetta eina orð

Nær yfir sorgir hinna lifandi
Þögn hinna dauðu

Litlar varnarlausar
lífvana verur
sem teygja hendur sínar
í liðinni bæn
til himna
í vonleysi

í von

eftir stendur stytta
af einræðisherranum
hol að innan
eins og fyrirmyndin


Ljóð eftir Sölva Fannar

Samskipti kynjanna
Þyrnar rósarinnar
Maðurinn (2006-08-24)
Tunglið
Trú
Ferðalag
Stríð
Flísasprengja (2007-11-12)
Örverur
Heilindi
Hún
Móðurjörð (2005-04-04)


[ Til baka í leit ]