24. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tómarúm

Glitrandi kristallar,
lýsa upp hjarta mitt,
örsmáir ljósgeislar,
sem falla á andlit þitt.
Eitt andartak vona ég,
án þess að finna þig,
að þú sért ekki farinn,
farinn úr huga mér.
Því þú sem varst innblástur,
ást og tilfinning...
All í þessu eina bjarta andliti.
Horfðu inní sárið á sál minni,
sem þú skildir eftir þig.
Stöðugt í minninu,
óstöðug hugsun,
sem hverfur um leið og lífið úr augum þínum.Sirrý
1986 -

Unnur vinkona er mér endalaus innblástur


Ljóð eftir Sirrý

Siggi minn
Elskulega Systir
Endurkast sólarinnar
Hugleiðing líðandi stundar
Af hverju þig...?
Lífið \\ Dauðinn
Bróðurást
Elsku Hilma
Speisað
Fyrir svefninn
Söknuður
Til Raphaelu
Something in me
Lítil staðreynd
Ágengur forfallakennari
Finnur
G. S. P.
Til B.S.
Heimsendir
In case I die
Til Lilju veturinn 1999 - 2000
Óþolandi fólk
I promise
Dans Eilífðarinnar
Sárin gróa seint
Sms stökur
Til Lilju Aspar á 16 ára afmælinu
Aðragandi síðasta vors
Hringrás lífsins
Líf mitt
Háfleygar hugsanir
Tómarúm
Anorexia Nervosa


[ Til baka í leit ]