




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
hver mannvera er þakin
litlum örverum
sem hún sér aldrei
Alls konar kvikindi
maurar
bakteríur
og fleira
Skyldi mannkynið
vera hluti af örverunum
sem lifa á Guði
sem er alheimurinn
|
|
|
|
Ljóð eftir Sölva Fannar
Samskipti kynjanna Þyrnar rósarinnar Maðurinn (2006-08-24) Tunglið Trú Ferðalag Stríð Flísasprengja (2007-11-12) Örverur Heilindi Hún Móðurjörð (2005-04-04)
[ Til baka í leit ]
|