5. mars 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hún

hvaða rétt hef ég
til þess að gera tilkall til þín

sem tilheyrir himinhvolfinu
og moldinni í senn

samt engist sál mín
um leið
og líkami minn skelfur
í fráhvörfum
frá þér

þar sem frygðin
og bænin mætast
bíð ég þín


Ljóð eftir Sölva Fannar

Samskipti kynjanna
Þyrnar rósarinnar
Maðurinn (2006-08-24)
Tunglið
Trú
Ferðalag
Stríð
Flísasprengja (2007-11-12)
Örverur
Heilindi
Hún
Móðurjörð (2005-04-04)


[ Til baka í leit ]