29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Anorexia Nervosa

Verkur í maga,
enginn matur,
í marga daga,
alveg flatur...

...engin næring,
borða minna,
aldrei lærist,
lífið að finna.

Best að sleppa því alveg að borða,
sérstaklega þegar einhver er að horfa!

Ég er alveg svöng en má bara ekki fá mér,
það gæti kallað fram þetta augnaráð frá þér.

Finnst þér ég feit?
Er ég svona ljót?
Ekki lengur heit,
og blóðið eins og jökulfljót.
Engin næring, enginn hiti,
kuldahrollur,
kaldur sviti,
Hvernig er hægt að deyja úr hungri,
í leit við að halda sér grannri og ungri?
Sirrý
1986 -Ljóð eftir Sirrý

Siggi minn
Elskulega Systir
Endurkast sólarinnar
Hugleiðing líðandi stundar
Af hverju þig...?
Lífið \\ Dauðinn
Bróðurást
Elsku Hilma
Speisað
Fyrir svefninn
Söknuður
Til Raphaelu
Something in me
Lítil staðreynd
Ágengur forfallakennari
Finnur
G. S. P.
Til B.S.
Heimsendir
In case I die
Til Lilju veturinn 1999 - 2000
Óþolandi fólk
I promise
Dans Eilífðarinnar
Sárin gróa seint
Sms stökur
Til Lilju Aspar á 16 ára afmælinu
Aðragandi síðasta vors
Hringrás lífsins
Líf mitt
Háfleygar hugsanir
Tómarúm
Anorexia Nervosa


[ Til baka í leit ]