27. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Lífróður

Þegar ég hafði borist með straumnum
nógu lengi

reis ég upp við dogg
skilaði lánsseglunum
og reri kappsfull

með sannleikanum
mót straumnum
á stefnumót við drauminn


Ljóð eftir Draumey

Leikur
Fjallganga
Lífróður
Afrek (2004-10-24)
Fylgd (2007-05-18)
Baðkar (2005-08-08)


[ Til baka í leit ]