23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Rós

Rós, hún dó á sínum bás
þar liggur bara líki
hún var orðin ósköp hás
er nú komin í himnaríki

Þetta skeði í gærkveldi
eða þá í nótt
mjólkina hún vel seldi
hún sefur ósköp rótt

Hún var aðeins fjögurra ára
hún lifði ekki lengi
dauðinn gerði menn sára
bæði stúlkur og drengiMagnum
1972 -

Ljóð sem ég samdi um 10 ára aldurinn, um kýrina Rós. Ég kom að henni dauðri á básnum sínum, en hún hafði verið í uppáhaldi þar sem hún var nafna mín.


Ljóð eftir Magnum

Sætar eru syndirnar (2005-10-18)
Sonur minn Demantur
Landið mitt Ísland
Rós
Í dag kom haustið
Bla um ble frá ble til bles
Kennaraverkfall 2004
Stund
Jólastjarfinn
Til dóttur minnar
Ljósageislar
Þunglyndisvísur
Allt er vont úr vesturheimi
Ömurlegt
Andfýla
Tópas fyrir svefninn


[ Til baka í leit ]