22. ágúst 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Af skjánum

Á köldum fínkorna skjánum
breytast brosandi augun í ískalda steina
kornungir uppfullir haturs
ástar
ótta

Á köldum fínkorna skjánum
ertu hetja um sinn
og velur um handsprengjur
skotvopn
hnífa

Á köldum fínkorna skjánum
birtist ein lítil frétt
og með henni mynd
myndin af þér
sonurinn minn.ENRIR
66 -Ljóð eftir ENRI

Í morgun
Það vetrar (2005-12-26)
Af tilfinningalífi iðnaðarmanns (2004-07-25)
Sálfstætt foreldri
Af skjánum
Af því (2005-08-12)
Þusslags (2005-07-15)
Bensíndælur að Brú
Vinátta
JAXL (2006-08-31)
Skoðun (2006-12-09)
Friðþæging (2006-12-28)
Ljóð um ekkert


[ Til baka í leit ]