27. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
ekkert val

þegar hann var lítill
og vildi koma inn
eða fara út
staldraði hann oft við
milli dyranna inn í íbúðina
og dyranna út á götu
- í stigaganginum
- á einskis manns landi

stundum svo lengi
að hann festist
og angistin tók hann


Ljóð eftir Sigurð Skúlason

5 og 1/2 árs (2007-05-03)
til ömmu
ekkert val (2007-06-19)
hve nær (2007-06-05)
hús við fjörð (2004-11-03)


[ Til baka í leit ]