26. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Framhjáhald

Af hverju?
Gastu ekki tjáð þig
eða var það ég.

Kannski bara við bæði

Af hverju?
þurftu hlutir að fara svona
og særa okkur svo djúpt.

Að ekki verður hægt að breyta

Af hverju?
Gerðist þetta
ef þú sagðir mig vera engilinn.

Kannski af því að ég kom þegar þér leið illa

Af hverju?
Varstu hinn týndi hlekkur minn
sem mig langar ekki til að glata.

Sem fékkst mig til að vilja halda áfram að lifa

Af hverju?
Trúði ég þér
ef ég hætti síðan að treysta þér.

Vegna óvissu minnar

Af hverju?
Særðist ég
þegar þess þarf ekki.

Framhjáhald skemmir manninn.

fjallar í stuttu máli um manneskju sem hefur særst svo oft að hún heldur að það sé loksins yfirstaðið, það gerist ekki aftur og það fái ekki á sig og skilur ekki þegar að gott líf hennar kemur og snýr við henni baki eins og hún eigi ekkert annað skilið og biður hana að vera áfram þessi manneskja sem særist.


Ljóð eftir Laufeyju Oddnýju

Ást
Breyttir tímar
Veiðimaður hugans
Ekkert svar
Dauðinn
Enn einn dagur
Draumurinn
Framhjáhald
Spurning
Þó þetta
Markmið
Barnið, já blessað Barnið


[ Til baka í leit ]