20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Spurning

Gastu? Gert það
Veistu? Svarið núna
Skildiru? Merkinguna
Komstu? Til mín
Sástu? Gleðina
Fannstu? Ilminn
Kysstiru? Með hjartanu
Faðmaðiru? Af alúð
Nálgaðistu? Persónuleikann
Gréstu? Svo kæmu tár
Hlóstu? Af unun
Brostiru? Með augunum
Syrgdiru? Af ást
Gladdistu? Við fæðingu
Lastu? Stafina

Kanntu þetta enn?

10.nóv.2004
Það er spurning? Þetta er eitt af þeim ljóðum þar sem ég sest niður og skrifa án þess að spá í það sem kemur á blaðið.


Ljóð eftir Laufeyju Oddnýju

Ást
Breyttir tímar
Veiðimaður hugans
Ekkert svar
Dauðinn
Enn einn dagur
Draumurinn
Framhjáhald
Spurning
Þó þetta
Markmið
Barnið, já blessað Barnið


[ Til baka í leit ]