23. september 2019
 





















Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
ímyndun

Takk fyrir það
þegar þú hélst mér
Takk fyrir það
þegar þú kysstir mig
Takk fyrir það
þegar þú sagðist elska mig

Ég er hjá þér alltaf
en samt ferðu
Ég hlusta á þig alltaf
samt segirðu ekkert
Ég hugga þig alltaf
samt græturðu ekki

Afhverju er þetta svona flókið?
Afhverju get ég ekki skilið þetta?
Afhverju gerist ekkert?
Er þetta allt ímyndun?
Er mig að dreyma?






Ljóð eftir Þórdísi Jenný

Myrka líf
skuggar vonleysis
ímyndun
The one
prayer for the living
þú


[ Til baka í leit ]