21. maí 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hugsanlegt.

Mig blæðir gegnum pennann
reyni mitt besta til að gera
blaðið að splatter mynd

ef dauðu skáldin væru dáinn
væri ég stoltur af engu.

Ég er hræddur við splattermyndir skáldanna
hef aldrei opnað augun alveg

Þegar ég sest niður með skáldunum
og við ræðum næstu senur
virðist ég alltaf verða dragbítur á endanum
og er sendur eftir annarri flösku
á meðan skera þeir á púlsinn.

Einhver sagði orðin merkingarlaus
Það voru mín orð.
Steinn Steinarr geir lítið úr mér... Mér finnst ég ætti að hætta að skrifa ljóð þegar ég les ljóðin hans.


Ljóð eftir heimibjéjoð

Íslenskur Íslendingur.
Hugsanlegt.
Guðleysis hark
Kannski á morgun.
Mitt á milli.
Þangað til næst. (2005-12-11)
Endurhæfing/vinnsla.
Glóðin.
Daginn eftir.
Í dyragættinni.
Gamla gufan
Fyrir þann sem leitar hans


[ Til baka í leit ]