25. mars 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Íslenskur Íslendingur.

Tímaleysi einkennir andardráttinn.
Með allt á bakinu.
Veð snjóinn uppað hnjám.
Með rokið í fangið.
Sé ekkert fyrir bylnum.

Getur einhver bent mér á staðinn þar sem fjöllin sjást og sólin líka.
Þar sem tíminn bíður eftir mér og ást gerir menn ríka?

Fyrirgefið en ég bara skil ekki ensku og ég sé frekar lítið.
Það er bara sjónin og heyrnin sem gera kommon sensið mitt skrýtið.

Ég veit maður hugsar ekki með augunum!!!
Og ekki heldur með eyrunum.

Ég bara oftúlka flest.
Svo ég sé ég ekki sem best.

Heyri illa af sömu ástæðu.
En nautnahyggja skapar samstæðu.

Nei nei, ég er með heila, ég hugsa og allt.
Ekkert heimskur, ég held bara að heilanum sé kalt.

Já, ég er Íslendingur.
Hvernig vissiru það?Ljóð eftir heimibjéjoð

Íslenskur Íslendingur.
Hugsanlegt.
Guðleysis hark
Kannski á morgun.
Mitt á milli.
Þangað til næst. (2005-12-11)
Endurhæfing/vinnsla.
Glóðin.
Daginn eftir.
Í dyragættinni.
Gamla gufan
Fyrir þann sem leitar hans


[ Til baka í leit ]