26. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þó þetta

ég er tóm
alveg auð
orðin hverfa
KJULLUBANGSAR
KJULLUBANGSAR
bergmálar svo að mig verkjar í eyrun

eru ekki til nein orð?
hvað með \"STOPP\"

Grafarþögn
held áfram að skrifa
alveg tóm en þessi orð þó komin á skjalið
HVAÐ GERÐIST?

Ég stend upp
fæ mér kaffi í bolla
ekki glas
TÖLVUR

Hvað með þær,
aukaheilar mannsins
HVAÐ ER MÁLIÐ?
enginn eins

Geng að svefnherbergisglugganum
lít út og sé
Leggst upp í rúm
en sé ekkert þar

AUGUN
HVAÐ VÆRI ÉG ÁN AUGNA?

Skrítið hvernig ég er
hvernig lífið er
HVAÐ ER ÞETTA

ég veit samt
ÉG VEIT ÞÓ ÞETTA

Lauddy Jó. (24.11.2004)


Ljóð eftir Laufeyju Oddnýju

Ást
Breyttir tímar
Veiðimaður hugans
Ekkert svar
Dauðinn
Enn einn dagur
Draumurinn
Framhjáhald
Spurning
Þó þetta
Markmið
Barnið, já blessað Barnið


[ Til baka í leit ]