13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Draumur sem fór

Ég átti mér drauma er ungurég var
hélt að gæfan fyldi mér til enda
en endaði sem róni á óþekktum bar
já ég endaði sem drasl sem mátti henda.

Með ást og hatur sem endaði með draum
með draum sem endaði illa og fúll,
ég gat ekki skilið að lífið hafði saum
sem fór út af sporinu og hélt mér sem núll.

Ég hef reynt að meika það lengi,
mér gengur bara illa úr þessu
alltaf ef ég reyni þá sjálfan mig rengi,
lífið í rúst,fjármálin komin í klessu.

Uppgjöf hefur hrjáð mig stíft og hljótt
því draumnum get ég ei bjargað,
mér hefur ekki í lífinu verið rótt
ég kemst ekki frá þessu:róninn hefur mér fargað!

0207-1997Tóti Ripper
1968 -

Þetta er eitthvað þunglyndis bull frá í gamladaga,þegar allt var í klessu


Ljóð eftir Tóta Ripper

Sjúkleiki heimsins
Lýðræði er það horfið?
Draumur sem fór
Andvökuljóð
Vonleysið kemur alltaf aftur!!!
Þjáning edrú mans.


[ Til baka í leit ]