21. maí 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Guðleysis hark

Skýin sigla með englana um borð.
heiðskýrir dagar eru góðir fyrir heiðingjana

Hlýtt á daginn
næturnar kaldar

Ég bý um rúmið mitt í annað skipti
hleyp út á götu og bíð eftir strætó

það nennir enginn að labba á meðan heiðingja sólin brennir burt fyrirgefninguna

Það nennir enginn að vaka á meðan götótt tjald heiðingjana felur jörðina fyrir guði.


Ljóð eftir heimibjéjoð

Íslenskur Íslendingur.
Hugsanlegt.
Guðleysis hark
Kannski á morgun.
Mitt á milli.
Þangað til næst. (2005-12-11)
Endurhæfing/vinnsla.
Glóðin.
Daginn eftir.
Í dyragættinni.
Gamla gufan
Fyrir þann sem leitar hans


[ Til baka í leit ]