4. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Kraftur Orðanna

Þegiðu!
Hún öskraði, en hann
bara þagði.

Þögnin var grafinn
í hann eins og
ljótt listaverk.

Orðin sukku,
djúpt ofan í
sálinna hans.

Hugsanir rotnuðu,
eins og líkin
djúpt ofan í moldinni.

En svo varð þögn,
með friði
og hann var frelsaður.
Lára
1990 -Ljóð eftir Láru

Ástarfugl
Yfir Hafið Bláa
Dreaming
Loosing Track of Life
Kraftur Orðanna
Skógurinn
Helpless
BaseBall Game
Organisms and Orgams


[ Til baka í leit ]