4. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Yfir Hafið Bláa

Eins og þegar maður blæs kuski,
var mér blásið.
Yfir hafið og fjöllin.

Allt var öðruvísi.
Ekkert eins,
eins og heima.

Ég var lítil svört lús,
og hvítum pappír,
svo var mér hent í ruslið.

Ég gat ekki synt,
eða klifrað til baka.
Yfir fjöllin og sjóinn.

Föst, ein og yfirgefin
í nýjum heimi.
Ný ég.Lára
1990 -Ljóð eftir Láru

Ástarfugl
Yfir Hafið Bláa
Dreaming
Loosing Track of Life
Kraftur Orðanna
Skógurinn
Helpless
BaseBall Game
Organisms and Orgams


[ Til baka í leit ]