4. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Skógurinn

Nóttin ung, eins og nýfætt barn.
Skógurinn stór, eins og Amazon.
Tunglið fullt, úlfarnir úlfra.
Ástin heit, eins og bál brenna.

Klukkam slær, ting tong.
Mér er kalt, grýlukerti á nefinu.
Fyndna fólkið, farið að skríða nær.
Ský fyrir tungl,ég blind fyrir þér.

Týnd, vegurinn er horfinn.
Rætur, flækjast fyrir mér.
Skar mig, á brún hjarta þíns.
Blæddi, en sá ekki blóðið.

Núna er ég hérna ein.
Enginn til þess að halda utan um mig.
Týnd í skóginum þínum.
Svo heitur og sætur en samt
svo hættulegur.Lára
1990 -Ljóð eftir Láru

Ástarfugl
Yfir Hafið Bláa
Dreaming
Loosing Track of Life
Kraftur Orðanna
Skógurinn
Helpless
BaseBall Game
Organisms and Orgams


[ Til baka í leit ]