28. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Stjörnur

Ég ligg og horfi uppí himininn á stjörnunar og reyni að ímynda mér að þú sért ein stjarnan og horfir niður til mín.Þá er eins og eldhnöttur fari um svartan himininn og ég óska mér að fá að sjá þig einu sinni enn,snerta þig og finna andardrátt þinn í eyra mér hvísla ég elska þig.Þessi ljúfsári sársauki sem ég finn eins og eldhaf í hjarta mínu.Og í hvert sinn sem ég lít til himins og sé stjörnu þá hugsa ég til þín.

Agnes.Agnes
1985 -Ljóð eftir Agnesi Ósk Þorgrímsdóttur

Stjörnur
Tár
Þögla borgin
Ást
Blóð
Angist (2002-11-27)
Hafið
Þú og dauðinn (2002-08-09)
Lífið
Tómið
Langt í burtu (2003-01-16)
Ég hata fólk!
Glerbrot


[ Til baka í leit ]