22. febrúar 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
sorg

Þegar ég hugsa um þig
læðast tárin fram í augun
en halda sér fast
í augasteinana

vilja ekki sýna sig
vilja ekki vera til sýnis

þegar ég er ein
missa þau takið


Ljóð eftir Ásdísi Björgu

Til þín
sigur
sorg
Án titils


[ Til baka í leit ]