10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Andvökuljóð

Yfir mig hleður hamar
hörmungum næsta dags
hugsun á herðum mér stamar
hörfar til sólarlags

meðan sfenleysið berst í bökkum
bíður það boða frá mér
ég sé aldrei sfninnn sem sefur
sem umlykur sálina og sér

Dauði og djöfull margt næra
depurð í hugan fer
sem í voninni vilja allt særa
vill svo í gröfina hér.

Kallin verður kátur þá
kemuur logans einn
margan manninn hefur á
messuni orðið of seinn.

0203-2000Tóti Ripper
1968 -

ömurleg andvökunótt


Ljóð eftir Tóta Ripper

Sjúkleiki heimsins
Lýðræði er það horfið?
Draumur sem fór
Andvökuljóð
Vonleysið kemur alltaf aftur!!!
Þjáning edrú mans.


[ Til baka í leit ]