13. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Lestin brunar - endalaust ferðalag tímans

Tíminn er ferðalag
án upphafs
án endis

Lestin brunar
enginn veit hvert

Aftast í lestinni
sést hvar lestin var
en ekki hvert hún fer

Tíminn er ekki skráður
fyrr en hann er liðinn hjá

Hvers virði er ein sekúnda
í endalausum tíma
líðandi stundar

Eitt orð
ein setning


Ljóð eftir Ingibjörgu Hinriksdóttur

Lestin brunar - endalaust ferðalag tímans
Tilbrigði við Stein II (2003-03-31)
Gatan (2002-04-18)
Ástina sína að finna
Ástarör í hjarta
Hnappurinn
Draumur um sannleika
Verndarengill
Unnar Stefánsson 60 ára
Sigfríður leggur skóna á hilluna ´97


[ Til baka í leit ]