7. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ég get allt

Ég sé allt
Og ég get allt
Já bara ef ég vil það
Ef ég stend mig vel
Og vinn í því
Og gengur mér þá vel


Ég sé allt gott en hugsa ekki
Um vont
Ég vil geta og geta allt þótt svo vinni
Ég ekki allt
Sama hvernig og sama þá
Hvernig gengur mun ég aldrei víkja frá
Því að lifið er mér allt
Sama hvað gengur á


Sýndu ljós
Sýndu dug
Sýndu allt sem þér dettu í hug
Segðu bara eitthvað gott
En ekki bara það sem er flott
Ég vil gleðjast og það get ég
Ef ég vil það og ef ég trúi á mig
Ég er ánægð með allt en hvað
Þýðir allt í huga mér ?


En ef dimmir og er dökkt
Illa fer
Ef ég vinn ekki með mér
Hvað gerist fer ég heim
Fer ég að gráta
Verð ég þá alein ?þóra
1991 -Ljóð eftir þóra

Ég get allt


[ Til baka í leit ]