




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Reyndi að helminga okkur
en þegar ég setti helmingana á okkur saman
þá pössuðum við ekki saman
ég var með of stórt nef
þú of mikið hár
aftur á móti voru eyrun svipuð
þú sagðir mér að hætta þessari vitleysu
þetta hefði ekkert með stærð að gera
heldur eitthvað annað
og svo ættum við allsekki
að skilja tungurnar að
svo varstu líka reið
af því að ég braut gleraugun þín
|
|
|
|
Ljóð eftir Gísla Þór Ólafsson
Tenging Lúna mánagyðja Bernskuminnið Ást á suðurpólnum (2003-04-26) Síðdegisstemma (2003-06-06) Vængbrot engla (2007-06-22) Vængjablak Að mæta tungli á tunglslausri kvöldgöngu Sálarbrot Fiðrildi, kanínur og rósrauð sulta Fuðruð ást (2003-09-07) Hjólandi íkorni með næturlukt eða moldarberjasultu í framloppunum (2008-06-18) Eins og hafið Japönsk aftaka (2005-11-02) Að yrkja ljóð (2004-03-30) Eftirköst (2004-10-30) Tiltekt (2004-05-25) Væntingur Dauði ljóðsins Samlagning (2005-01-26) Hverfulleiki (2006-06-20) Piparkökuást Í hringleikahúsinu (2004-08-05) Ballaða á orgel í d-moll Í fenjasvæðunum Ást er... (2004-11-19) Þú gafst mér laufabrauð Tilviljun? (2005-05-02) Víðáttur Um fegurð (2005-07-20) Dans Tafl Blindni Lofthræðsla (2006-04-08) Harmonikkublús (með osti) Brotin gleraugu (2006-10-11) Vísindi - - - (2007-12-01) Við Sólfarið ---- Þegar kynntumst Alveg óþolandi á msn Samræður Hanskahólfin (2008-08-06) ------ (2008-12-21)
[ Til baka í leit ]
|