11. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Líf

Ég er flaska
full af vatni
en enginn vill drekka af mér

Ég er penni
fullur af bleki
en enginn vill skrifa með mér

Ég er manneskja
full af lífi
en enginn vill tala við migTaran
1987 -Ljóð eftir Taran

Líf
Hér og þar


[ Til baka í leit ]