4. apríl 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Grímur

Harðneskjulegar grímur mínar
mótaðar í árana rás
meitlaðar eru í andlit mitt
allar tilfinningar

Sagan segir að allir skulu þjást
ég hef minn skammt fengið
hvar er hamingjan sem ég á að fá
leitandi ég er og sár

Grímurnar upp settar hvern dag
enginn skal mig í raun sjá
litlu stúlkuna sem er svo ein
sem falin er í augum mínum

Allt hefur mig niðurbrotið
sár hvern dag og hví
því ég er skotspónn reiði
hörð af mér en brotin

Ef ég grímurnar felldi
væri ég nakin
hrædd við að sýna mig
mun einhver skylja

Loka augunum og sný mér undan
vona að enginn mig sjái
að grímurnar haldi þér frá
að þú munir mig ekki sjá

Múrinn hrynur niður við fætur mér
fallinn og grímur mínar einnig
hvað var það sem ég sá í sál þér
augun er sálarinar spegillViska
1985 -Ljóð eftir Visku

Thoughts
Minning í Dalnum (2003-08-27)
Er lífið þess virði
My Sacred Mind
Silent Moonlight
Fayble/Flame
Shivering Leaves
Sufferings
The Web
Memory in my mind
Draumur
Tími
Ljóð
Tár
Kvöldið
Nótt
Stormur
Perla
Brostin von
Sannleikur
Bros
Ætíð
Tilfinning
Þjáning
Gone
Fade Away
mannsonur
Evil doings
Barn borið
The sadness
Defeated
Falcon\'s Cry
Goals
Grátur
Grímur
Here in my arms
Just for you
Kill
Náttúra
Flying among broken dreams
Stúlkubarn
Týnd
Wondering
Hvað ég mun fyrir þig gera
Farside corner
Unknown World
A little Bird
My angel
Unnamed
The sad poem
Vinur í raun
Englar
Book
Sweet Child
The Calls From Within
-
Áts!
Kertaljós
Nýir Heimar
Hin
Lágfótan
Vetraleikur
Vinur minn Krummi
Dómgirni
Sell out
Ástarsorg
Ég er bara ég
Í minningu


[ Til baka í leit ]