28. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Augu

Hvernig sem ég reyni. Hvernig sem ég reyni að beina hugsunum mínum í aðrar áttir hugsa ég um þig. Þig sem þótti svo vænt um mig. Þig sem strauk hárlokk frá vanganum og sagðist engin augu hafa séð jafn falleg. Seinast þegar ég vissi voru þau alveg eins. En samt fannstu þér ný augu, ekkert sérstaklega eftirtektarverð augu.

Bara augu.Bergþóra
1986 -

jan´05


Ljóð eftir Bergþóru

Innilokuð
Stífla
Styrkur
Augnablik
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
...
Þín
Ævintýri
Nálægð
Fönix
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Ástfangi
Kenndu mér..
Strengjabrúða
Þú
Vögguvísa hafsins
Eyði
Tónlist
Svört
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta


[ Til baka í leit ]