21. febrúar 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Dúfa

Þögn,
öskrandi, veinandi, ærandi.

Þungur og grár himinn,
jörðin í sárum,
gaddavír, sprengjubrot,
í fjarska brennd borg.

Dúfa,
liggjandi, hvít, falleg, andvana.

Á brjósti banvænt sár,
í því peningur,
blóðið litar fiðrið,
lífvana augu.

Þögn.Steinar
1987 -

janúar 2005


Ljóð eftir Steinar

Í minningu ástar sem aldrei fæddist (2005-08-22)
Ástand
Fangelsun án dóms og laga
Dúfa
Lítil stund
Sérstaki strákur
Blóm
Dans
Útgönguleið
Forseti (2005-12-14)
Án Titils
30. ágúst 2005
Lífið
Rondó
Án þín er ég auður og kaldur
Gróf lýsing á fallegustu manneskju veraldar
Ást
Tíminn og vatnið
Bílstjóri
Vélin


[ Til baka í leit ]