18. júlí 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sérstaki strákur

Hann var alltaf einn af hópnum
sneri baki við sjálfum sér.
Nú er hann loks á toppnum
veit alls ekki hver hann er.

Sérstaki strákur
þekkir’ðu hann
sérstaki strákur
nei, hver er hann

Það hélt aldrei neinn með honum
hann sagð’aldrei hvað honum fannst.
Hann hélt bara með hinum
„ Ég er sammála” sagð’ann.

Sérstaki strákur
hver þekkir hann
sérstaki strákur
trúirð’á hann.Steinar
1987 -

október 2004


Ljóð eftir Steinar

Í minningu ástar sem aldrei fæddist (2005-08-22)
Ástand
Fangelsun án dóms og laga
Dúfa
Lítil stund
Sérstaki strákur
Blóm
Dans
Útgönguleið
Forseti (2005-12-14)
Án Titils
30. ágúst 2005
Lífið
Rondó
Án þín er ég auður og kaldur
Gróf lýsing á fallegustu manneskju veraldar
Ást
Tíminn og vatnið
Bílstjóri
Vélin


[ Til baka í leit ]