16. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Alexsander

Mamma,pabbi og stóri bróðir

Mamma ég kom en fór svo fljótt,
en núna ég sef á himnum rótt.
Ég vildi vera lengur og vera um kjurt,
en þar var einhvað sem tók mig burt.

Pabbi ég þig elska,
elska svo sárt.
Ég sakna þín svo mikið,
ég sakna þín svo sárt.

Stóri bróðir þú hafðir mig huggað,
þú mig í svefn hafðir ruggað.
Ég sé ykkur seinna verið ei leið,
ég sé ykkur seinna svona á miðri leið.
Þetta ljóð er til systir minar sem misti á meðgöngu.


Ljóð eftir sófus

Besti vinur mansins
Morgun
Bílinn
Snjórinn
Alexsander
Ást
Ástar þrá
Dóttir
Faðir
Móðir
Verkamaður
Tónlist
Helena
Bubba fan
Eimanna sál
Guðs bænir
My love my Future.


[ Til baka í leit ]