16. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Faðir

Ég elska minn föður,
hann reyndi mig aga.
Ég elska minn föður,
alla þá daga.

Hann reynir og reynir,
að koma mér til manna.
En ég hlustaði aldrei,
og sagði æi mamma.

Ég elska minn pabba,
Frá því að ég fór að labba.
Við rífumst mikið ,
En nú ég stoltur í fótspor hans labba.


Ljóð eftir sófus

Besti vinur mansins
Morgun
Bílinn
Snjórinn
Alexsander
Ást
Ástar þrá
Dóttir
Faðir
Móðir
Verkamaður
Tónlist
Helena
Bubba fan
Eimanna sál
Guðs bænir
My love my Future.


[ Til baka í leit ]